Hafnarfjarðarmærin
miðvikudagur, febrúar 12, 2003
Nei halló halló gott fólk.... og gleðilegt ár og allsaman :)
Já það er nú aldeilis flott hvað ég er búin að vera dulleg að blogga undanfarið... jámm...
En jæja haldiði ekki bara að Guðný sé orðin "forfallakennari"..... já byrjaði fyrir viku síðan að kenna í Hvaleyraskóla...í hinu ógurlega gettói Hafnafjarðar. Já þetta er alveg afskaplega fínt :)
En annars er mar' alltaf bara e-ð að puðast í skólunum og er það mín afsökun á þessu bloggleysi.... En ég ætla að reyna að standa mig betur...."batnandi manni er best að lifa"....
Seja