Hafnarfjarðarmærin
fimmtudagur, júlí 15, 2004
hahahah!!
G | Gloomy |
U | Unnatural |
D | Dainty |
N | Normal |
Y | Yum |
Name'>http://www.go-quiz.com/acronym/acronym.php">Name Acronym Generator
From Go-Quiz.com
B | Bubbly |
I | Ideal |
R | Rare |
N | Nice |
A | Astonishing |
Name'>http://www.go-quiz.com/acronym/acronym.php">Name Acronym Generator
From Go-Quiz.com
já þessa dagana er ég e-ð að detta í þessi quiz aftur!! Hvílík della!
Í gær var ég þess heiðurs aðnjótandi að hitta hana sollu góðvinkonu mína frá USA, mæ god hvað er alltaf gaman að hitta hana og láta eins og fíbbl :) Við skelltum okkur á kaffihús og svo á rúntinn og auddað var kjörís keyptur til þess að sleikja á leiðinni.
Um helgina á ég frí, og hafði svo aldeilis ætlað að njóta þess og skella mér útúr bænum, ég ákvað nú að skella mér í heimsókn til hennar dóru minnar....en mér til mikillar mæður þá missti ég af öllum flugförum sem að í boði voru, og verð ég að viðurkenna að ekki heillar það mig að keyra ein vestur í ca 6 klst. Þess vegna verð ég nú líklegast bara í bænum...ætli maður djammi bara ekki nóg, og svo er nú hægt að fara í dagsferðir að degi til... það gæti nú verið gaman að fara á þingvelli í pikknikk og labba Esjuna!!! Hmmm, já þetta hljómar hreint prýðilega :) Ef að e-rjum langar með...endilega lát í sér heyra
Yfir og út
sunnudagur, júlí 11, 2004
Varud sprengihaetta!!!!
gudny may explode without warning |
M EXPLOSIVE |
From Go-Quiz.com
Jamm tetta lisir mer nu alveg akkurat, er haggi!!
Tad hefur nu ekkert mikid nytt drifid a daga mina undanfarid! Min er barasta buin ad vera hin duglegasta ad vinna; er baedi ad vinna sem flokkstjori i unglingavinnunni og sidan er eg ad vinna a litlu luxus-hoteli i midbaenum um helgar og kvold ef ad vantar. Tetta er alveg svakalega fint hotel getid sed myndir her!!!!