Hafnarfjarðarmærin
þriðjudagur, mars 08, 2005
 
Jæja enn ein helgin búin!! Djö hvað tíminn líður nú hratt. Þessi helgi var nú hin fínasta, á föstudagin fékk ég nokkra einstaklinga í mat og idolkveld. Jih hvað það er alltaf gaman af þessu idoli...svo í pásunni var skellt sér í singstar og einnig eftir keppning. Ég spái því að hún Hildur Vala eigi eftir að vinna þessa keppni og horfi sko spennt á úrslitaþáttinn. Eftir idol og smá söngl í singstar þá var ferðinni heitið niðrí bæ á grand rokk að hlusta á nokkrar hljómsveitir og auddað var haldið áfram langt fram á nótt :) Á laugardeginum var ég svo alveg obboslega góð við mig og leyfði mér að horfa á 6-seríu af "sex and the city"...omg hvað þessir þættir eru mikil snilld...hefði getað horft á miklu fleiri án þess að verða nokkuð þreytt á þessu.

Ég var nú að lesa blaðið í gær og komst að einu mjög merkilegu... það er bara hægt að fara á skíða...what!!! Þetta þýðir það að ég ætla að stefna á brekkurnar um helgina :)



Powered by Blogger