Hafnarfjarðarmærin
laugardagur, janúar 31, 2004
 
íslenska systrafélagið "ÞÆÖ" var stofnað við hátíðlega athöfn í gær :)
Hér í skólanum er allt fullt af systra- og bræðrafélögum.... og eru þau þessa dagana að halda "rally" og leita af nýjum meðlimum. Ég get ekki annað sagt en að ég sé hálf sár að enginn hafi komið upp að mér og boðið mér að vera með. Þar með rann upp fyrir mér þetta ljós... við getum bara stofnað systrafélag sjálfar, þar sem að við erum 5 islenskar stelpur á besta aldri hérna úti. Mikið veltum við okkur úppúr því hvað okkar "hreint æðislega" félag ætti að heita, allir voru auðvitað að pæla í þessum grísku stöfum sem að allir nota...en minni datt nú bara í huga að hafa okkar alíslensku stafi, og var sú tillaga samþykkt við mikinn fögnuð :) Nú er bara að hefjast handa og byrja að sauma stafina á föt eins og að allir gera og að merkja húsið okkar!!! Svona þegar að það er minnst á það, þá verð ég nú að segja ykkur frá einu af systrarfelögunum, við nebbla hjóluðum framhja husinu þeirra um daginn... og heitir greyið systrafelagið " П К А ", þ.e. píka... og erum við búin að skemmta okkur þvílíkt yfir því ;), simple pleasures for simple minds......


föstudagur, janúar 30, 2004
 
Gleðilegann Flöskudag!!!!!!
GOD, þessi vika er búin að vera alveg geðveikt hektik...or whatever... Fátt annað hefur verið gert en að læra...læra ... læra og læra.
En nu mun verða smá breyting á.... þar em að stefnan er sett á kvennafyllery í kveld... við ætlum ut að borða a mexikönskum veitingastað, fa okkur margaritur og tequila.... og sja i hvaða og ógöngur það mun leiða okkur ;) A laugardaginn er svo stefnan sett a ströndina... aðeins svona að halda surfinu við, við naðum ekkert að komast i vikunni. Svo um kveldið höldum við down town þar sem að við ætlum að hitta fullt af skólafélögum og fara að sjá "Nóa Albínóa", og e-ð verður skemmt sér eftir það :=
A sunnudaginn ætlum við stelpurnar að hafa smá partý, þar sem að það er lokaleikurinn i "American Superball", allt verður fyllt af bjór og flögum :)

Ja annars var eg held eg aldrei buin að segja fra þvi að eg er að taka þatt i uppfærslu a "A midsummer's night dream" h
er, fyrst ætluðum við nu bara að vera i sviðinu og soddan.... ju no finna staðsetningu og skraut og soddan. En nei nei, haldiði ekki að min se barasta komin með hlutverk....eg a að vera einn af alfunum, eg heiti MOTH....og til að gera þetta enn betra þa voru nu buningadömurnar að reyna að finna buninga og akvaðu að hafa alla alfana hvern i sinum sterka lit.... og getiði hvaða litur eg er ??? Audda? var min sett BLEIK.... ha ja ha.... svona er lifið fyndið....
En lifið i lukku ekki i krukku




Powered by Blogger