Hafnarfjarðarmærin
laugardagur, desember 27, 2003
Jæja já haldiði ekki bara að bloggið mitt sé búið að fá nýtt útlit :) Allir tengiliðirnir duttu aftur á móti úr.... en jah... það er bara seinni tíma vandamál.
Nú eru aðeins DAGAR í brottför og er ekki hægt að segja annað en að það sé kominn alger fiðringur í mann .... gaaaaa... En það held ég að þetta verði alveg svaka fjör ;)
Annars ætla ég nú bara að fara að halda áfram að reyna að minnka í töskunni minni ;) því að ekki nenni ég að burðast með jafn mikið og ég gerði þegar að ég fór til Madridar .... annars kveð ég bara í bili....túdilú...