Hafnarfjarðarmærin
fimmtudagur, apríl 15, 2004
Vei, ég er komin í helgarfrí!!!
Djöfull er þessi vika búin að líða hratt, annað en hin sem rétt drattaðist áfram (ég held að páskaeggjabiðin hafi haft sitt að segja). Veðrið er nú búið að leika við okkur og verð ég að viðurkenna að lærdómurinn fær aðeins að finna fýrir því :) Það er svooo erfitt að hanga inni.
En já planið fyrir þessa helgi er nú ekkert svakalegt, maður verður að læra svolítið því að við erum að fara í ferðalög næstu tvær helgar, fyrst í Yosemite-þjóðgarðinn og svo á Coachella-tónlistarhátíðina. Samt er nú planað að fara í hike um helgina og kannski campa þar eina nótt, annars verðum við bara með svona spontant ákveðna helgi.
En jæja ég ætla að fara að hætta, ég er alltaf að stela tölvunni af dóru...en mín verður keypt á næstu dögum.
Hasta la vista
og góða helgih
mánudagur, apríl 12, 2004
Frabaerir Paskar!!!!
Tessi paskahelgi var aldeilis frabaer!! A fostudaginn kiktum vid med rose vinkonu okkar nidri bae og svo i party til oddgeirs. Svo a laugardaginn var skellt ser i sma verslunarferd nidra State Street, tar sem ad min gerdi hin bestu kaup (eg er sko snilli i tvi). Eftir baejarferdina akvadum vid dora ad fara ad surfa med joni, eg hef ekki farid ad surfa sidan a Hawaii, og verd eg ad vidurkenna ad sjorinn herna er ekki likt tvi eins hlyr, finn og taer og tar. Tad var nu algert suddavedur lika, sem minnti mann svolitid a Fronid okkar goda. Uff, en eg var ad fretta ad viku eftir ad vid komum heim fra Hawaii var einn surfari etinn af hakarli, og tad a okkar strond....gaaa madur er nu adeins parnojadri eftir ad hafa heyrt tetta, en hey tad tydir ekkert ad hraedast svona hluti...teir gerast nu ekki tad oft.
A laugardagskveldinu vorum vid stelpurnar bara heima ad baka fyrir brunchid a paskamorgni (tetta er hefd hja siggu-familiu). Svo var vaknad eldsnemma a paskadag og eggjaleit hafin, maja stod sig snilldarvel i feleryinu og eg var finnandi #1 :)
Um kvoldid var svo matarbod, 14 manns samankomnir + 2 ungaborn, lambakjot og alls kyns kraesingar a bodstolnum, sem sagt alveg snilldarklegir paskar.
Einnig vorum vid ad fa lokanidurstoduna okkar ur bisness prdjektinu... og viti menn okkar doru lid trondi a toppinum....VEI