Hafnarfjarðarmærin
laugardagur, febrúar 28, 2004
 
Gleðilega helgi!!!!
Jæja nuna er vika dauðans loks að enda komin. Við erum bunar að vera alveg a FULLU og vorum þvi mjög fegnar i gær að labba utur seinasta miðannprofinu. Og akvaðum við að læra ekki meira i bili...eða allaveganna ekkert meira i gær.
Þegar heim var komið þa skelltum við stelpurnar okkur i pottinn, þar sem að við socialeruðum við 2 kana i hverfinu okkar i ca 2 tima. Svo um kvöldmataleytið komu strakarnir i mat, og við (eða Jon) elduðum mega goða taco-supu og muchos-nachos....mmmm...svakalega bragðgott hja drengnum. Daði hafði fengið senda nokkra þætti af "Svinasupunni" þ.a. við tengdum tölvuna við sjonvarpið og horfðum a snilldina...mæ god hvað þetta er ogeðslega fyndið :) Stefnan var sett a að fara e-ð ut að djamma eftir öll herlegheitin, en oftar sem aður enduðum við bara a sötri og spjalli langt fram eftir morgni ;) Það er nebbla það faranlegasta her að pöbbarnir her i "isla vista" bera bara fram afengi til miðnættis, og hvaða islendingur er kominn i bæinn fyrir miðnætti??? Svona eru bandarikjamenn skritnir varðandi afengi, her ma sko ekki vera labbandi með bjordos i hendi....no open container please. Svona er þetta faranlegt.
Eg vona að allir hafi goða helgi, eg ætla að fara aðeins ut i pott og njota goða veðursins!!!!!


miðvikudagur, febrúar 25, 2004
 
Vaaaa... her rignir!!!!
I dag er buið að vera algert urhelli og við skvisurnar vorum alveg rennblautar eftir hjolaturinn okkar i skolann!!! Við vorum alveg skjalfandi ur kulda með skona fulla af vatni. Þetta er nu samt agætis stemming ;) Það fyndna er að folk mætir bara yfirleitt heldur illa i skolann ef að það er rigning...aumingjar ... við erum sko vikingar fra islandi, latum ekki bleytu aftra okkur ;) Bara svona til að syna ykkur hvað regnið er geðveikt þa ætla eg að setja svona "fyrir/eftir-myndir af golfvellinum okkar...það lysir þessu best.
En tuddiluuuu þar til næst









þriðjudagur, febrúar 24, 2004
 
VIKA DAUÐANS!!!!!!!!!!!!!!
Oh, mæ god... eg er gersamlega að lyppast niður af þreytu. Husið okkar er komið með nytt nafn "Læriland" ;) þar sem að fatt annað er gert herna nema að læra! Maður varla gefur ser tima til þess að sofa ZZZZzzzzzzzz.... I dag vorum við i profi sem að eg gersamlega klikkaði a :( Eg var svooo dofin og þreytt e-ð! Maður a sko að sofa almennilega, þetta gengur ekki. Svo er eitt annað miðannaprof a föstudaginn... gvöð hvað eg hlakka til að fa aðeins að anda! Nema eg held að það verði ekki fyrr en eftir þessa önn, þ.e. 16. mars! Þa tek eg eina lokaprofið mitt!
Svo er bara spurningin "Hvað a að gera i spring-break"??? Okkur var að detta i hug að leigja nokkur saman skala a e-rju skiðasvæði og fara a snjobretti...en þetta er allt i vinnslu ;)

Helgin sem leið for að mestu leyti i lærdom lika, fyrir utan að við kiktum i grillveislu hja einum islendingi sem leigir hus herna með tveimur öðrum strakur, bandariskum og kinverskum. Þetta var heljarinnar fjör, alltaf stuð og stemming hja okkur. Þarna var grillið endað a bandariska visu með sykurpuðagrilleryi, hvilik endemis stemming. En svo þegar liða tok a kvöldið (þ.e. a miðnætti) þa for folkið allt að tynast burt....nema auðvitað islendingarnir .. Við kunnum sko að djamma ;)
Annars er eg bara að pæla i að leggja mig i sma stund og hefjast siðan aftur handa!!!



Powered by Blogger