Hafnarfjarðarmærin
fimmtudagur, febrúar 05, 2004
Kominn myndalinkur!!!!
Jæja gott folk, þa er komið að þvi. Myndirnar eru loksins komnar inn :)
Annars var dagurinn barasta mjög finn, bara einn timi i skolanum og svo var brunað niðra strönd :) Aðeins að sleikja solina og kigga a surfið. Svo þurfti maður bara að drattast heim og fara að henda ser i skyrsluvinnslu :(
En mer var bent a þessa siðu til að syna að bandarikjamenn eru nu alls ekki svo klarir :)
miðvikudagur, febrúar 04, 2004
Fyndna Amerikan!!!
Dagurinn i dag var heldur skondinn! Við byrjuðum a þvi að mæta i tima i varmaflutningsfræði, en i stað hefðbundnar kennslu þa byrjaði timinn a fyrirlestri hja Greg Good, talsmanni fyrir "teach for america". Þetta var einn sa mesti þjoðarrembingur sem að eg hef orðið vitni af. Hann var að segja okkur að Bandarikin eru rikasta þjoð sem nokkurn timann hafi verið, en samt þurfa þeir að bita i það sura epli að börn i landinu eru einungis i 21. sæti i stærðfræðikunnattu :( Þetta program er sett til þess að efla haskolastudenta að taka ser eins ars fri fra nami aður en haldið er i framhaldsnam og kenna i puplic-skolum. Ju ju þetta er mjög göfugt og gott malefni, en þessi maður var sko alger klisja...þið hefðuð att að sja hann. Hann setti ut a það að rikisstjorinn her væri leikari og jari jari jaaa.... Allaveganna atti eg svolitið erfitt með að vera alvarleg a svpinn þarna inni. Strax að loknum þessum fyrilestri þegar þessi smeðjulegi fyrirlesari hafði kvatt, gerði kennarinn mikið og gott grin af þessum manni. Þessi kennari er mesti snillingur, hann er mjög stor og sterkbyggður og e-mailið hans er gorilla@ucsb.... og til þess að gera það betra þa er skrifstofan hans full af hangandi gorillum utur öllum hillum. Mega fyndið :)
I dag hofust svo æfingar fyrir alvöru siðan við dora tokum að okkur hlutverk alfanna Moth og Peaceblossom. Eg veit ekki hvað anskota við höfum komið okkur uti! OK eg þarf ekki að segja nema heil sjö orð, en það sem verra er að eg a að vera i alveg helling af atriðum...hoppandi, skoppandi og dansandi. Ja þetta verður hægara sagt en gert þar sem að eg er alls ekki goð i leiklist, og hvað þa að vera e-r figura!!! Jæja við sjaum hvernig þetta fer :)
En það sem verra er að i dag var eg alveg tekin i gegn af einum strak ur leiklistinni. Malið var að hann var að leika i sinu atriði, og að þvi loknu settist hann við hliðina a mer og byrjaði e-ð að lata eins og fibbl... eg þottist ekkert taka eftir þessu og fylgdist bara vel með leiknum og handritinu....utundan mer sa eg hann ulla og hrista sig e-ð ... en nei, eg þottist ekki sja neitt (bara cool a þvi, eða alltaf doltið feimin)... að lokum var hann farinn að baða ut öngum og setja lappirnar uti loftið og yfir mig, þa foru nu allir að hlæja og hlo eg barasta datt með. Jæja svo var nu farið að liða að lokum þessa tima og attum við að syna hinu folkinu þessi vel æfðu atriði (ekki alveg hnökralaust þo), og ja haldiði ekki að þessi gaur komi aftur að sinu loknu og setjist við hliðina a mer og tok utan um mig... en nei, eg tok sko ekki eftir neinu og fylgdist stift með leikritinu og hafð mikið fyrir þvi að roðna ekki. Þannig að eftir þessa dreadful æfingu la mer mikið a að komast ut og segja doru fra þessu... þvi su elska tok aldrei eftir neinu!! Þ.a. mer tokst að gera mig að algeru fibbli og örugglega skemmtu allir ser mjög vel að hlæja að þessu eftir að við vorum farnar. Eg er alger kjani, auðvitað atti eg bara að leika með og vera hress, get nu yfirleitt verið það, en eg er bara e-ð svolitið feimin þarna ....Jy dudda mia, segi eg bara
Svo bara sma til að syna ykkur stuðið fyrir superbowl, þar sem að Justin beraði brjostið a hanni Janet... Jah, ekki tokum við eftir neinu brjosti, það var klippt svo hratt. En her er mikið velt ser uppur þessu og hafa allir verið að biðjast afsökunar... Jamms, það eru teprur i þessu landi.
mánudagur, febrúar 02, 2004
Rigningadagur dauðans!!!!
Já það er vist hægt að segja að það er nu ekki alltaf sól hérna i Californiu :(
Við erum bunar að vera rennblautar i skolanum i allan dag, við erum nu alltaf mjög glaðar að bua herna i 20 min hjolafæri fra skolanum og njotum okkar alltaf a leiðinni... nema i dag. EG ÞARF REGNJAKKA. En hey, likur benda nu til að það verði enn a ny sol a morgun :)
Annars verður maður að vera eins og hinir og gera kort með stöðum sem að eg hef farið til.... ekkert svakalega margir...en eg for nu i fyrsta skipti ut fyrir landsteinana 16 ara að aldri!!!!
create your own visited country map
or write about it on the open travel guide
Helgin
Scheize, eg er ljóð...tilfinningalegt ljóð.....
You are Poetry.
You are often the most emotional of the arts. You
are introverted, in that you tend to let people
come to you rather than trying to get their
attention. You get along well with Music and
Literature.
What form of art are you?
brought to you by Quizilla
God, þetta getur ekki verið satt... ætli það se rett hja joni að eg se i miklu sambandi við tilfinningar minar.....JE RIGHT
Annars var helgin hreint frabær, fyrir utan það að við hentumst niðri miðbæ a lau til að sja Noa Albinoa, en vitið menn...það var uppselt ;) Þ.a. e-ð varð þo að gera, Kurt vinur okkar doru bauð okkur öllum að koma i party hja vinum sinum, sem var ansi fint....fullt af skemmtilegu folki... en seinna meir kom i ljos að þetta var ammæli, okkur leið half kjanalega þa....5 islendingar sem að þekktum engann eiginlega. En þetta var fint. Að lokum skelltum við okkur heim til islensku strakanna her og fengum okkur i glas og djammað var fram eftir nottu.
I gær voru svo urslit i super -bowl, jamm...ruðningur er einstaklega serstök iþrott....eiginlega barasta allt leyfilegt... Það var mikil stemming herna hja okkur, bjor og flögur og slatti af mega fyndnum auglysingum inn a milli :)