Hafnarfjarðarmærin
laugardagur, mars 13, 2004
Vel uthvild eftir 14 klst svefn... mæli með þessu
En það er ekki það sem profið sem eg tok segir ykkur, eg er uthvild og i solskinsskapi en nei...profið segir;
Utinam barbari spatium proprium tuum invadant!
"May barbarians invade your personal
space!"
You are highly confrontational and possibly in a
bad mood. You would have sworn in this quiz,
if I had made it an option.
Which Weird Latin Phrase Are You?
brought to you by Quizilla
Hrumpf...eg er ekki að trua þessu.
En annars hefur nu litið gerst þessar 5 klst sem að eg hef verið vakandi... eg er snilli i að sitja með tölvuna mina og gera ekki neitt :) Þraðlaust internet er "handbendli djöfulsins" ;)
föstudagur, mars 12, 2004
Sybbinn stulka i santa barbara ..... ZZZZzzzzz......
Eg hef aldeilis slegið öll met min hvað lærdom varðar herna uti! Nuna rett i þessu var eg að skriða heim ur skolanum, alveg urvinda eftir 32 klst samfellda veru. Við vorum að klara 60% lokaverkefni fyrir "Process Control". Svo a þriðjudaginn klarðum við verklega kursinn okkar a þvi að halda fyrirlestur ... og það a ensku... ah, eg varð e-ð svo stressuð við það að eg stamaði rett eins og ef væri a prosentum fyrir það :) A manudaginn verður svo fyrirlestur ur verkefninu sem að við skiluðum inn i dag og svo a þriðjudaginn mun eg sla botn a lærdominn i bili.... Næsta önn verður sko miklu betri bara 2 kursar, þarf bara að mæta 2svar i viku....þ.a. þa verður nu aðeins kynnst staðarhattunum betur.
Fyrir svona viku-2 vikum skellti eg mer nu með myndavelina i skolann og ætla að skella inn nokkrum myndum af fallega campusnum minum :) Annars er eg bara að pæla i að fara að leggja mig, þar sem að undanfarnar 3 nætur hef eg fengið svona samanlagt 8 klst svefn... Hafið það gott um helgina