Hafnarfjarðarmærin
sunnudagur, febrúar 15, 2004
Romantik dauðans!!!!
Þessi helgi er buin að vera alger snilld! Eins og flestir vita þa var valentinusardagurinn a laugardaginn, og akvaðum við islendingarnir að halda hann hatiðlegann a bandariska visu. Mikið var lagt i að skipuleggja þennan dag! Við gellurnar i "ÞÆÖ" vorum bunar að bua til mjög skemmtilega mynd handa af okkur til að gefa öllum gæjunum, með þessu fylgdi svo bæði staup og blyantur bæði merkt "somone in UCSB loves you"!!! Svakalega flott :) Við vöknuðum um morguninn, bökuðum og fundum til brunch og skelltum okkur yfir til strakanna og vöktum þa með kossi. Þetta vakti mikla lukku! Planað hafði verið að gaurarnir myndu sja um kveldið, þeir ætluðu að elda og gera fint, það eina sem að við stelpurnar þurftum að gera var að gera okkur sætar og halda okkur fra vinnusvæðinu þeirra a meðan ;) Það er ekki annað hægt að segja en að strakarnir hafi sko algerlega toppað allt með þessari maltið! Við mættum niður og þa var allt fullt af kertaljosum, rosum og hjörtum (Jah, gaurarnir i "queer eye for the straight guy" segja að það er aldrei hægt að nota nogu mikið af kertaljosum). Um husið hljomaði svo romantisk tonlist sem að strakarnir höfðu soðið saman fyrir kvöldið. Maturinn var algert æði, ekki er eg svona dugleg i eldhusinu. Ja þetta var alveg hreint frabært kvöld og höfum við akveðið að gera þetta að arlegri athöfn hja okkur!!!
A föstudaginn keypti eg mer alveg æðislega digital myndavel :) Þ.a. nu fara sko myndirnar að flæða inn a netið. Þetta er alveg svakalega flott Nikon myndavel, sem tekur sma video og allt!!! Eg er barasta að springa ur hamingju!
Eftir skola a föstudaginn skelltum við gellurnar okkur i bæinn og versluðum sma "nauðsynjahluti", þ.e. skelltum okkur i victoria's secret og solleiðis ;) Svo fell eg nu i þa gryfju að kaupa mer alveg einstaklega "kruttlegan" kjol! Hann er gamaldags, 60's still og alveg einstaklega væminn. Eg bara stoðst hann ekki, mer fannst hann passa svo við þegar að eg geri "I can't say no" ur Oklahoma!!! Þetta allt getiði seð a nyja myndalinknum minum.
fimmtudagur, febrúar 12, 2004
Þvilikur sældardagur!!!!
Uhmm... dagurinn i dag vara algert æði... og er!!! Við mættum ekki i skolann fyrr en klukkan 11 og vorum einungis i einum tima ;) Eftir það brunuðu eg og dora niðra strönd að surfa. Við vorum nu e-ð blindar við "fjarsynu kellurnar" þar sem að við leituðum af strakunum i c.a. klst...en það sem verra er að þeir sau okkur strax og við komum a ströndina og skildu bara ekkert i flakkinu a okkur, ... Dji, strakar kalla bara!!!! En þeirra rök voru að þeir voru einu 3 mennirnir sem að voru i "Kyrrahafinu" þessa stundina... sem var nu alveg rett :( Við dora erum bara algerir kjanar!!!!
Eftir surfið var farið að "hosa alla down" þ.e. að skola allt surfarapakkið og tokst mer að bleyta mig enn meira en eg var, alltaf jafn klar. Svo hjolaði maður sæll heim, og fyrst að veðrið var svona svakalega fint þa akvaðum við að skella okkur barasta aðeins uti garð og slappa af i pottinum ;) Oh, það var alveg kominn timi a svona afslappelsi hja okkur!
Svo er fundur hja "ÞÆÖ" i kvöld, þar sem farið verður yfir hvað við getum gert til þess að gera heiminn að betri stað til að bua a o.þ.h og skipuleggja dag astarinna auddað. Við erum lika að fara að reyna að hanna klæðnað a rununa. A morgun a svo að skella ser beint downtown eftir skola og versla aðeins... hihihi... ekki leiðinlegt. Svo til að gera þetta enn skemmtilegra þa naði eg e-rn veginn að tala jon inna að lata mig klippa sig!!! Ekki bjost eg við að þvi yrði tekið, en annað kvöld verður þetta framkvæmt... Wish me luck... vonandi drepur hann mig ekki eftir þetta :)
þriðjudagur, febrúar 10, 2004
Valentinusardagur!!!!!!
Undanfarnir dagar hafa verið alveg einstaklega annasamnir!!! Það er vist komin regla a hlutina, önnur hver vika er MORÐ (skolalega seð). Við erum i einum kursi sem að er aðeins tilraunir og skyrsluskrif, og það tekur mun meiri tima að skrifa skyrslur a ensku.

Her er allt að verða brjalað ?essa dagana, þar sem að það er Valentinusardagur a laugardaginn :) Þetta er alveg merkilegt, her er allt rautt a utsölu, hjörtu og alls kyns "væmnir" og fallegir hlutir. Herna er þetta alveg fulasta alvara og virðast allir ætla að gera e-ð romantiskt. Við krakkarnir ætlum að eyða deginum saman, strakarnir ætla að koma og elda fyrir okkur e-rn veislumat og erum við með sma "leyndo" plan (sem ekki ma segja fra nuna, þvi að þeir eiga það til að kigga inn a bloggin). Jamm þetta verður e-ð mega flott, skemmtilegt og romantiskt kvöld.... Gvöð hvað eg hlakka til ;)
Herna sitjum við gellurnar nuna og erum að horfa a minn uppahaldsþatt; "American Idol"!!! Jy, ?etta er svo æðislegur þattur, maður lifir sig svo inni þetta :) Staaan nuna i þattunum er að 32 þatttekendur eru eftir, þ.e. fyrstu 8 manna urslitin eru i kveld! Það er nu rosa gaman að sja hvað þessi keppni er nu a miklu hærra staðli en þatturinn heima, en aftur a moti voru lika MIKLU fleiri lelegri....fyrstu þættirnir voru alveg dreadful, mig langaði stundum bara að sökkva niður, eg skammaðist min svo fyrir þeirra hönd. Mæ god, keppandi nr. 4 var að klara og allir eru GEÐVEIKIR.... Vonandi er þetta byrjað heima, og þið megið vita að gott er a leiðinni