Hafnarfjarðarmærin
þriðjudagur, febrúar 17, 2004
 
Oheppni fylgir mer endalaust!!!
Isss piss... haldiði ekki að tölvan min hafi enn einu sinni beilað a mer!!! Þessi fjandans tölva er buin að valda mer miklum vandræðum. En það fyndna er að rett i þessu var eg að gera sama hlutinn i 10 skipti (til þess að laga hana) og ÞA virkaði það loksins. Jamm, min er ekki að skilja... en þrjoska margborgar sig ;)
Jamm, annars vil eg bara þakka goðu folki her i SB fyrir mikla þolinmæði i minn garð, varðandi þetta tölvudrasl....vegna ykkar er eg orðin betri manneskja (allaveganna tölvulega seð....er ekki viss með hitt ;)

Svo er það hun "Hofy"(hjolið mitt fagra), undanfarið hefur hun ekki verið að haga ser sem allta best. Þ.a. eg akvað að vera skynsamur forraðamaður og fara með hana til hjolalæknisins. En haldiði ekki að elskan se ennþa lasnari en aður en að hun for inn :( Ja, eg er ekki allskostar satt. Eg verð bara að fara aftur a morgun og vona að e-ð verði hægt að gera i þessu mali.
Annars ætti maður að henda ser i Varmaflutningsfræðina nuna, þar sem að þessi langa helgi nyttist ekki i neinn lærdom!!!!



Powered by Blogger