Hafnarfjarðarmærin
föstudagur, júlí 19, 2002
 
Góðann daginn og sælt veri fólkið!!!!!

Jæja þá er maður kominn frá Hollandi, eftir hreint frábæra ferð. OH, þetta er sko land sem að ég væri til í að búa í :)
Þarna gerði maður nú margt og mikið.... kiggaði á rauða hverfið, skoðaði Amsterdam, Rotterdam, Dan Haag og skellti mér til Belgíu að skoða Antwerpen í einn dag,,,, rosalega FLOTT :)

En sný mér aftur að vinnunni í bíli.... sejaPowered by Blogger