Hafnarfjarðarmærin
þriðjudagur, febrúar 17, 2004
 
Oheppni fylgir mer endalaust!!!
Isss piss... haldiði ekki að tölvan min hafi enn einu sinni beilað a mer!!! Þessi fjandans tölva er buin að valda mer miklum vandræðum. En það fyndna er að rett i þessu var eg að gera sama hlutinn i 10 skipti (til þess að laga hana) og ÞA virkaði það loksins. Jamm, min er ekki að skilja... en þrjoska margborgar sig ;)
Jamm, annars vil eg bara þakka goðu folki her i SB fyrir mikla þolinmæði i minn garð, varðandi þetta tölvudrasl....vegna ykkar er eg orðin betri manneskja (allaveganna tölvulega seð....er ekki viss með hitt ;)

Svo er það hun "Hofy"(hjolið mitt fagra), undanfarið hefur hun ekki verið að haga ser sem allta best. Þ.a. eg akvað að vera skynsamur forraðamaður og fara með hana til hjolalæknisins. En haldiði ekki að elskan se ennþa lasnari en aður en að hun for inn :( Ja, eg er ekki allskostar satt. Eg verð bara að fara aftur a morgun og vona að e-ð verði hægt að gera i þessu mali.
Annars ætti maður að henda ser i Varmaflutningsfræðina nuna, þar sem að þessi langa helgi nyttist ekki i neinn lærdom!!!!


sunnudagur, febrúar 15, 2004
 
Romantik dauðans!!!!
Þessi helgi er buin að vera alger snilld! Eins og flestir vita þa var valentinusardagurinn a laugardaginn, og akvaðum við islendingarnir að halda hann hatiðlegann a bandariska visu. Mikið var lagt i að skipuleggja þennan dag! Við gellurnar i "ÞÆÖ" vorum bunar að bua til mjög skemmtilega mynd handa af okkur til að gefa öllum gæjunum, með þessu fylgdi svo bæði staup og blyantur bæði merkt "somone in UCSB loves you"!!! Svakalega flott :) Við vöknuðum um morguninn, bökuðum og fundum til brunch og skelltum okkur yfir til strakanna og vöktum þa með kossi. Þetta vakti mikla lukku! Planað hafði verið að gaurarnir myndu sja um kveldið, þeir ætluðu að elda og gera fint, það eina sem að við stelpurnar þurftum að gera var að gera okkur sætar og halda okkur fra vinnusvæðinu þeirra a meðan ;) Það er ekki annað hægt að segja en að strakarnir hafi sko algerlega toppað allt með þessari maltið! Við mættum niður og þa var allt fullt af kertaljosum, rosum og hjörtum (Jah, gaurarnir i "queer eye for the straight guy" segja að það er aldrei hægt að nota nogu mikið af kertaljosum). Um husið hljomaði svo romantisk tonlist sem að strakarnir höfðu soðið saman fyrir kvöldið. Maturinn var algert æði, ekki er eg svona dugleg i eldhusinu. Ja þetta var alveg hreint frabært kvöld og höfum við akveðið að gera þetta að arlegri athöfn hja okkur!!!
A föstudaginn keypti eg mer alveg æðislega digital myndavel :) Þ.a. nu fara sko myndirnar að flæða inn a netið. Þetta er alveg svakalega flott Nikon myndavel, sem tekur sma video og allt!!! Eg er barasta að springa ur hamingju!
Eftir skola a föstudaginn skelltum við gellurnar okkur i bæinn og versluðum sma "nauðsynjahluti", þ.e. skelltum okkur i victoria's secret og solleiðis ;) Svo fell eg nu i þa gryfju að kaupa mer alveg einstaklega "kruttlegan" kjol! Hann er gamaldags, 60's still og alveg einstaklega væminn. Eg bara stoðst hann ekki, mer fannst hann passa svo við þegar að eg geri "I can't say no" ur Oklahoma!!! Þetta allt getiði seð a nyja myndalinknum minum.Powered by Blogger