Hafnarfjarðarmærin
laugardagur, mars 06, 2004
 
Jeminn eini...hugsunin ein um spring break er það eina sem heldur mer gangandi
Dagurinn i dag er buinn að vera einn samfelldur lærdomur...nu er kl. 00:30 og erum við bunar að vera að læra i 14 klst....ojjj. En það eru einungis 10 dagar i að eg get slakað aðeins a ;) I will survive.
A föstudaginn fengum við svo utur fjandans varmaflutningsfræði profinu... og var eg að engjast um, eg var svooooo stressuð e-ð (finnst eg half rugluð i þessu, enda eru þetta utleiðslur ut i gegn)....en haldiði ekki, mer til mikillar undrunar þa skoraði gunsan 8,4..þvilik hamingja....eg kann e-ð :)
Daði atti svo aldarfjorðungs ammæi i gær, þ.a. við urðum nu að gera e-ð sma til að halda uppa það.... min var hin duglegasta i eldhusinu og bakaði fyrir veisluna... eg get þetta allt saman ef að eg ætla mer! Þar naði eg að sanna fyrir daða að eg er ekki alveg omöguleg i þessu.... hann virðist nebbla enga tru hafa a mer og doru i þessum malefnum. Við gafum drengnum svo svakalega fina og nytsamlega gjöf, hun samanstoð af; Hawaii skyrtu & stuttbuxum, snorkling græjum + underwater myndavel, froskalöppum og mini-bandy spili.... þetta a eftir að koma ser vel eftir 16 daga!!!
Haldiði svo ekki að eg se orðin klippikona með meiru...eg var i annað skipti að klippa hann jon, hann er svona svakalega sattur við þjonustuna... ja eg er aldeilis að komast að földum hæfileikum herna uti....eg get klippt, eldað og bakað... og e-ð i varmaflutningsfræði ..... JEI:)


fimmtudagur, mars 04, 2004
 
Hawaii.... here I come
Aloha allir saman!!!
Eg er alveg að springa ur gleði ;) Eg var nefnilega að enda við að kaupa miða til Hawaii, þar sem eg mun dvelja i viku asamt friðu föruneyti. Farið verður 22. mars og komið til baka 30.mars. Við erum alveg að missa okkur ur spenningi... við ætlum að fara að surfa, kafa og gera alls kyns sniðuga hluti!!!
Annars er það finasta að fretta heðan ur þessari paradis, nu er aldeilis veðrið að taka við ser. Hitinn er kominn yfir 20 graðurnar og við bara verðum að viðurkenna að það væri nu fint að þurfa ekki að læra... en við hljotum að lifa af næstu 2 vikurnar!!!


þriðjudagur, mars 02, 2004
 
Þrautarinnar þriðjudagur!!!!
Jeminn eini, þessi dagur var algert hell. Við dora vorum að vinna langt fram eftir nottu við að undirbua tilraun og forum a fætur eldsnemma lika til að halda afram...Algert morð!! Ja þessi fjandans tilraun snerist um að hanna PID-styringu, god hvað eg er fegin að það var ekki verklegt i sjalfvirkum styrikerfum.
Annars er bara það besta að fretta, aðeins ein og half vika eftir af kennslu, 1 lokaverkefni, 2 fyrirlestrar og eitt prof þann 16. mars.... og svo er SPRING BREAK!!! Nu erum við buin að vera að lata okkur dreyma um að gera e-ð svakalega sniðugt i friinu okkar, og er alls ekki svo oliklegt að við seum bara að fara að skella okkur i vikuferð til Hawaii, erum buin að finna goðann dil og allt ;) Eg er svooo spennt, vona bara að allt gangi upp.


mánudagur, mars 01, 2004
 
Tonlistarhatið!!!
Oh, eg er alveg að springa ur spennu!!! I gærkveldi fjafestum við krakkarnir i miðum a 3ja daga tonlistarhatið i LA 1-4 mai, þar sem fram koma m.a. Radiohead, Pixies, Kraftwerk, Air, Cure o.s.frv. Þetta verður svaka spenno, við pöntum okkur tjaldsvæði og alles. Þar sem að eg hef aldrei farið a utihatið og einungis eina popptonleika (Fugees '98), þa verð eg að viðurkenna að eg er asskoti spennt.
Annars var helgin hja okkur alveg svakalega fin, EKKERT lært sem að var goð tilbreyting (en eftir situr þo sma samviskubit). En a laugardaginn kigguðum við dora a "alfaæfingu" þar sem að eg kom mer i enn meiri vandræði. Þannig er sko mal með vexti að við erum alfar sem að eigum að dansa, hoppa og klifra i trjam... og nuna þarf eg lika að syngja!!! Eg er bara að verða ansi stressuð fyrir þetta!!!
I gær forum við niður a strönd að grilla og leika okkur i frisbee og með flugdreka. Þetta var alveg svakaleg bandarisk fjölskyldu-stemming þarna niðurfra ;) Eftir grillið var öllum orðið heldur kalt og var þa haldið heim til Sollu og Gunna þar sem að Solla hitaði sukkulaði i liðið og bjorinn helt afram að fljota :)Powered by Blogger