Hafnarfjarðarmærin
laugardagur, mars 20, 2004
 
Svaka Fjör!
Undanfarnir dagar hafa aldeilis verið viðburðarikir og skemmtilegir. Við forum i hikið með strakunum a fimmtudaginn sem var alveg ofboðslega skemmtilegt. Og um kvöldið hittumst við heima hja strakunum og pöntuðum pizzu og djusuðum eins og okkur er vel kunnugt. I gær var siðan skellt ser i vinsmökkun a "Firestone Vineyard" (fyrir þa sem ekki vita þa er það fjölskyldufyrirtæki batsjelorsins Andrew Firestone). Mer til mikilla vonbrigða þa let folinn ekki sja sig, en eg fekk að sja myndir af honum ungum með teina :) hi hihi!! En þetta var asskoti skemmtilegt og eftir smökkunina þa keyptum við okkur vin og höfðum piknik i goða veðrinu. Um kveldið var svo djammað hja sollu og gunna, og var eg ekki að skriða heim fyrr en kl. 8 i morumun (alger villingur). I dag er svo stefnt a grill niðra stönd, þar sem verður spilað blak og frisbee
Svo er spennan um að fara til hawaii sko aldeilis að magnast....EKKI A MORGUN HELDUR HINN.... ihihiihi, eg hlakka svooo til


fimmtudagur, mars 18, 2004
 
Skemmtilegur dagur!!!
Oh, dagurinn i dag var alveg frabær :) Eg aftur a moti ætlaði að sofa ut, en nei min var glaðvöknuð kl. 7 :) Um ellefu leytið var svo ferðinni heitið niðri bæ, þar sem að greyin þær maja og sigga eiga enn eftir eitt prof þa akvaðum við að halda okkur alveg að heiman i dag. Við forum downtown fengum okkur finan hadegisverð og bjor, töltum siðan i nokkrar buðir og svo var ferðinni haldið i Dyragarðinn. Alltaf finnst mer jafn gaman að fara i dyragarð :) Og auddað missti min sig a myndavelinni og tok myndir af ansi mörgu, stelpurnar segja að eg se klikk, en mer finnst þetta bara svo svakalega gaman :) Eg skal setja myndirnar a netið, þið hafið örugglega gaman af þessu! En það skal eg segja ykkur að skemmtilegustu dyrin voru gorillurnar sem eru svo mannlegar (en kunna enga mannasiði :)) og mauraæturnar sem eru einfaldlega mjög kjanalegar verur
Eftir dyragarðinn var svo aftur farið niðri bæ þar sem að reynt var að draga bjarka greyið i nokkrar buðir, en o mæ god drengurinn lætur svoooo illa að stjorn!!! Um kveldmatarleytið forum við svo heim og fengum okkur kveldmat og skelltum okkur svo til gunna og sollu i "sma" drykk. Þar entumst við ansi lengi og kigguðum svo aðeins a pöbb niðri isla vista.... en þetta eru bandarikin (host...og miðvikudagur) þ.a. allt lokaði snemma þa erum við komin heim i sma tjill og klukkan ekki enn orðin eitt.
A morgun er svo stefnan sett i "hike" (gönguferð i fjöllunum) með steven vini okkar ur skolanum og steven herbergisfelaga hans. Þetta verður vonandi svakalega mikið fjör....við vonumst bara eftir finu veðri og að þeir bandarisku guttarnir hafi valið fallegan treil fyrir okkur.
En jæja, annars ætla eg bratt að fara að leggja mig!!! En eitt að lokum, með bjarka fekk eg sendingu fra mömmu; eg fekk: lakkris, bol með islenska skjaldamerkinu (he he he) og paskaegg nr. 5... sem er kraftaverk þar sem að eg hef ekki fengið paskaegg i mörg ar! Æi mamma min er nu bestust :)þriðjudagur, mars 16, 2004
 
EG ER BUIN I PROFUM!!!!!!!!!!!!
Jei jei jei ..... eg var að koma heim ur seinasta profinu minu :) Svaka gleði... fyrir utan það að profið var HELL.... ogeðslega erfitt! Annars er eg að pæla i hætta er að fara ut að borða ... að hitta Huldu ur efnaverkfræðinni, þau hjonin eru i heimsokn hja sollu og gunna! A eftir er svo bjarki hennar doru að koma :)Powered by Blogger