Hafnarfjarðarmærin
föstudagur, apríl 30, 2004
 
Jæja, nú eru bara klukkustundir í þetta :)
Það fer að koma að þessu, ég er alveg orðin óþolandi spennt. Það versta er að ég heyrði að radiohead hefði þurft að fresta tónleikum í Ástralíu vegna hæsi söngvarans, við skulum bara vona að hann sé búinn að jafna sig.....æ must see & hear them!!!!
Annars ætlaði ég í klippingu í gær, þar sem að ég er kominn með svo svakalegann lubba...en rose vinkona mín keyrði mig niðureftir, og vitið menn það sama gerðist og það sem að var alltaf að gerast með mig og línu; við töluðum svoooo mikið að við misstum af réttu beygjunni! Þ.a. þetta endaði á því að ég varð alltof sein í klippingu og missti tímann. En ég fékk nýjan tíma í dag þ.a. ég mun vera mega beib á tónleikunum....sérstaklega þar sem að ég er að pæla í að láta undan álaginu og fá mér smá "summer-highlights" :)
En annars ætla ég að fara að finna mig til, taka sólarvörn, stuttbuxur, hlíraboli....gvöð þetta er svo ekki eins og útileiga á íslandi, þarna verður steikjandi hiti og við verðum umvafin pálmatrjám.... En ég segi bara Túdellídú :)


miðvikudagur, apríl 28, 2004
 
Ekki á morgun heldur hinn þá fer ég á Coachella!!!
Jeminn spennan magnast óðum, og áður en ég veit af þá mun ég upplifa mín fyrstu útihátið... og það ekki af verri toganum. Upplýsingar um þessa svakalegu hátið geriði séð hérna. Við keyptum okkur tjald í dag og fer mín ekki ofan af því að það ýtti dável undir spennuna!!!
En jæja, mín ætlar uppí polu að lesa smá reaction engineering til þess að hafa betri samvisku :)
Góða nótt


þriðjudagur, apríl 27, 2004
 
Úff....hitamet slegin dag eftir dag
Jamm þetta var aldeilis heitur dagur, þegar heitast var var hitinn um 33 gráður sem er asskoti mikið þar sem að við erum alveg í strandlínunni. Við vorum alveg að leka niður og verð ég að viðurkenna að ég sá sundlaug eða sjó alveg í hyllingum .... og viti menn strax og ég kom heim skellti ég mér í laugina og var þar að sullast og lesa í rétt tæpa 4 klst :) Svo var nuddnámskeiðið í kvöld, og verð ég bara að segja að við sigga erum aldeilis að brillera í þessu...setjum svo mikla orku í þetta :) Í kvöld lærðum við svona þrýstipunkta nudd, Shiatsu sem snerist um alls kyns þrýsting og stapp með löppum....frekar fyndið verð ég að viðurkenna.+
Annars erum við farin að verða ansi spennt fyrir helginni næstu því að þá verður haldið á Coachella og hlustað á snilldar hljómsveitir. Það eru víst fullt af íslendingum að fara að vera þarna og ætlum við að reyna að mæla okkur mót og tjalda öll saman.
En jæja ég verð nú að fara að vera dulleg að læra þar sem að ég gerði ekki nóg gagn í dag
Yfir og út


sunnudagur, apríl 25, 2004
 
Helgin f?na!!!!
Jeminn eini hva? ma?ur lifir algeru s?ldarl?fi h?rna ?ti :) ?a? r?ttist n? aldeilis ?r ?essari helgi hj? okkur, vi? erum hreinlega b?in a? vera ? fullu a? nj?ta g??a ve?ursins og skemmta okkur.
? fimmtudaginn t?kum vi? ?a? a? okkur a? passa hana Arnd?si D?nu, svo au?vita? framlengdum vi? ?a?.... vi? skelltum okkur me? j?ni ? hlj??veri? og endu?um s??an heima hj? ?eim str?kum ? g??um f?ling langt frameftir morgni!! Algerir k?lfar!!!
? f?studaginn byrju?um vi? daginn ? ?v? a? skella okkur ?t ? campus, ? fer?askrifstofuna ?ar til ?ess a? kanna fer?ir heim...og ? m? god... ?a? er r?nd?rt a? flj?ga heim, vi? erum a? tala um a? minnsta kosti 70.000, en ?g er ekki b?in a? festa neitt... vonandi finn ?g e-? betra. En eftir ?etta stopp ? fer?askrifstofunni ?? ?kv??um vi? a? heilsa upp ? gunna ? skrifstofunni hans...en e-rs sta?ar ? ?essu stutta labbi ?? t?kst m?r a? t?na n?ju peysunni (gollu eins og systir m?n kallar ?a? ..hahaha), ?etta kennir manni a? vera ekki a? stripplast um. Eftir h?degi ?kva?um ?g, d?ra og solla a? hafa picnik ? gar?inum hj? sollu, vi? keyptum fullt af ?v?xtum og margar?tumix, ?.e. s?tum vi? vellystingar, s?trandi margar?tur ? g??a ve?rinu. Svo um kveldi? ?kv??um vi? gellurnar a? eiga "stelpukveld", vi? f?rum ?t a? bor?a ? ex?k?nskum veitingasta? og skelltum okkur svo ? b?? a? sj? myndina "13 going on 30". ?etta var ?ge?slega skemmtileg mynd, alveg ekta f?n stelpumynd...m?li me? ?essari :)
? laugardaginn ?kva?um ?g, solla og d?ra a? skella okkur ? d?ller? downtown vegna ?ess a? ?a? var svo gott ve?ur, a?eins svona a? sp?ka okkur um. Vi? t?ltum ?tum allt og endu?um svo me? ?v? a? kaupa eins peysu og ?g t?ndi deginum ? undan :) ?a? veitti ekki af, og alltaf gaman a? kaupa sama hlutinn tvisvar. Um kveldi? var svo fer?inni heiti? ? t?nleika me? j?ni og d?ru, ?etta voru t?nleikar hj? raft?nlistardeildinni....j?mm, ?g hef n? aldrei fari? ? svona t?nleika ??ur en ?a? er alltaf aldeilis gaman a? v?kka sj?ndeildarhringinn a?eins. ?etta var a? m?rgu leiti MJ?G s?rt, en ?a? voru sko f?n moment inn? milli, og seinasta lagi? var barasta alger snilld. ?a? var eitt lag ?arna sem a? ?g ?ska engum a? ?urfa a? hlusta ?, ?etta var svona lag sem var samansafn af ???gilegustu hlj??um ? heimi...?g gersamlega engdist upp ? me?an ?essari pyntingu st??. Eftir t?nleikana skelltum vi? okkur svo heim til str?kanna ?ar sem a? vi? fengum okkur nokkra bj?ra og ?kv??um svo a? labba "part?-g?tuna" h?rna ni?r? Isla Vista... alger snilld, ?etta er gatan sem er alveg vi? str?ndina og ?ar eru alltaf part? um helgar, hlj?msveitir ? g?r?unum og bj?rk?tar....ekki alveg ?a? sem a? ma?ur er vanur a? sj? heima.
Dagurinn ? dag var svo aldeilis snilld!!! Vi? skelltum okkur ? enn eitt picnikki?, ? ?etta sinn var haldi? ni?r? str?nd ?ar sem var eti?, drukki?, surfa? og skellt s?r ? frisbee. ?etta enda?i svo allt saman ? grillveislu heima hj? Il?nu og Nick, vinaf?lki sollu og gunna. Algerlega brilliant dagur... og bara brilliant helgi ? heild sinni :) En ?g er n?na algerlega a? leka ni?ur af ?reytu og er a? p?la ? a? fara a? sofa ? hausinn ? m?r.... G??a n?tt....ZZZzzzzz......



Powered by Blogger