Hafnarfjarðarmærin
sunnudagur, maí 30, 2004
 
Memorial Day Weekend
Jamm þessa miklu fríhelgi hérna í Bandaríkjunum er vel varið í verkefnavinnu... hangandi inní tölvunni á meðan sólin skín úti og fuglarnir syngja! Þetta er meira lífið, við reynum nú samt að halda smá sönsun og reynum að kigga í sundlaugina allaveganna einn klst. á dag... það eru nú bara 16 dagar ettir!!! En í gærkveldi tókum við okkur nú pásu og kíktum í grillveislu til Oddgeis... það var svaka fjör!!!Powered by Blogger