Hafnarfjarðarmærin
sunnudagur, júní 13, 2004
 
jeminn bara tæplega átján tímar í brottför!!!
Jæja þá er veru minni í barbílandi senn að ljúka. Það er nánast allt reddý fyrir utan smá smotterý sem að við solla erum að fara að greiða úr rétt í þessu. Annars er stefnan sett á strandapartý á ettir...þ.a. það margborgaði sig að vera tilbúin.
Þetta er búið að vera alveg frábært, og verð ég að viðurkenna að ég hlakka nú til að hitta fólkið heima... en það er líka erfitt að kveðja fólkið hér! Svona er þetta nú alltaf :)
En yfir og út... ég ætla að fara að klára að hafa mig tilPowered by Blogger